Vörumynd

Jumbo Brot af sögunni - Kastalinn

Jumbo
Brot af sögunni er myndasería þar sem ýmsir atburðir úr sögunni eru sýndir í kostulegu ljósi. Reyndar er hér farið nokkuð frjálslega með söguna. Krossfararriddarar fóru vissulega mikinn og kastalar voru byggðir en drekar, galdrar og galdrakarlar hafa sennilega ekki verið jafn áberandi í raunveruleikanum.
Brot af sögunni er myndasería þar sem ýmsir atburðir úr sögunni eru sýndir í kostulegu ljósi. Reyndar er hér farið nokkuð frjálslega með söguna. Krossfararriddarar fóru vissulega mikinn og kastalar voru byggðir en drekar, galdrar og galdrakarlar hafa sennilega ekki verið jafn áberandi í raunveruleikanum.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Púsl
Framleiðandi Jumbo
Aldur 12+
Púsluð stærð 68 x 49 cm
Fjöldi kubba í setti 1000

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt