Vörumynd

Final Fantasy VII Remake

Final Fantasy VII Remake er ný og stórkostleg útgáfa af einum mest æðisgengna leik allra tíma. Þessi útgáfa er tilvalinn fyrir nútíma spilara.

Fyrsti hluti sögunnar býður upp á meiri dýpt en upprunalegi leikurinn var með. Ótrúleg saga, ógleymanlegir karakterar og margt fleira er aðeins brot af því sem þú getur upplifað í þessum frábæra leik.

Heiminum er stjórnað af Sh...

Final Fantasy VII Remake er ný og stórkostleg útgáfa af einum mest æðisgengna leik allra tíma. Þessi útgáfa er tilvalinn fyrir nútíma spilara.

Fyrsti hluti sögunnar býður upp á meiri dýpt en upprunalegi leikurinn var með. Ótrúleg saga, ógleymanlegir karakterar og margt fleira er aðeins brot af því sem þú getur upplifað í þessum frábæra leik.

Heiminum er stjórnað af Shinra Electric Power Company, vafasamt stór fyrirtæki sem ræður yfir jörðinni með sérstakri orku. Til að vinna bug á þessu einræði þá hefur andspyrnuhreyfingin Avalanche í stórborginni Midgar tekið að sér að berjast gegn Shinra. Cloud Strife, fyrrum meðlimur Shinra Elite Soldier, hefur gengið í lið hreyfingarinnar til að hjálpa þeim - óaðvitandi um örlögin sem bíða hans.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Hlutverkaleikir
Aldurstakmark (PEGI) 16
Leikjahönnuður Square Enix
Útgefandi Square Enix

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt