Vörumynd

CCN Mini Dental Care 3kg

Royal Canin

Þurrfóður fyrir smáhunda sem er sérstaklega hannað til að vinna gegn lélegri tannheilsu

Fóðurlögun

Sérstök lögun fóðurkúlnanna gerir það að verkum að þær "nudda/bursta" tennur þegar hundurinn bítur í þær og þannig minnka líkurnar verulega á myndun tannsteins.

Tannheilsa

Fóðrið inniheldur sérstök bindiefni (e.chelators; oftast neikvætt hlaðin steinefni) sem bindast kalki (steinefni...

Þurrfóður fyrir smáhunda sem er sérstaklega hannað til að vinna gegn lélegri tannheilsu

Fóðurlögun

Sérstök lögun fóðurkúlnanna gerir það að verkum að þær "nudda/bursta" tennur þegar hundurinn bítur í þær og þannig minnka líkurnar verulega á myndun tannsteins.

Tannheilsa

Fóðrið inniheldur sérstök bindiefni (e.chelators; oftast neikvætt hlaðin steinefni) sem bindast kalki (steinefni) í munni og minnka þar með líkur á því að tannsteinn myndist en kalk leikur stórt hlutverk í tannsteini

Langtíma notkun

Fóðrið hentar vel til langtíma notkunar.

Rannsóknir styðja við fóðrið

Tannsteinsmyndun minnkaði um allt að 69% hjá þeim hundum sem borðuðu CCN Mini Dental Care fóðrið skv. niðurstöðum innanhúsrannsókna Royal Canin.

Næringargildi

Prótein: 23% - Trefjar: 2.1% - Fita: 16%.


Verslaðu hér

  • Dýrheimar
    Dýrheimar sf 580 4300 Víkurhvarfi 5, 203 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt