Vörumynd

Hárnæringastykki fyrir viðkvæmt hár

Hárnæringarstykki fyrir viðkvæmt hár og hársvörð. Stykkið er alveg lyktarlaust og inniheldur avocado og kókossmjör sem að róa hársvörðinn. Þægilegt í notkun, ekki síst í ferðalagið og ræktina. Endist vel. Nuddaðu örlítilli næringu í hárið eftir þvott, leyfðu henni að liggja smá stund og skolaðu úr. Það má einnig skilja næringuna eftir í hárinu eins og 'leave in' hárnæringu.

Kemur í stað hárn...

Hárnæringarstykki fyrir viðkvæmt hár og hársvörð. Stykkið er alveg lyktarlaust og inniheldur avocado og kókossmjör sem að róa hársvörðinn. Þægilegt í notkun, ekki síst í ferðalagið og ræktina. Endist vel. Nuddaðu örlítilli næringu í hárið eftir þvott, leyfðu henni að liggja smá stund og skolaðu úr. Það má einnig skilja næringuna eftir í hárinu eins og 'leave in' hárnæringu.

Kemur í stað hárnæringar í plastbrúsa Innihaldsefni

Theobroma Cacoa Butter (Cocoa Butter), Behentrimonium Methosulfate (Emulsifying Wax), Cetearyl Alcohol (Emulsifying Wax), Vitus Vinifera Oil (Grapeseed Oil), Persea Americana Oil (Avocado Oil), Argania Spinosa Oil (Argan Oil), Simmondsia Chinensis (Jojoba Oil), Panthenol Powder, Plant Keratin.

Laus við plast. Umbúðir

Pappír

Upprunaland

Bretland

Flokkast sem

Notist upp til agna
Umbúðir flokkast sem pappír

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt