Vörumynd

Sony 5.1 heimabíó E2100

Sony

Sony 5.1 heimabíó með 3D Blu-ray spilara, WiFi tengingum, NFC og Bluetooth. DLNA tækni og er heimabíóið með innbyggðan Sony Entertainment Network.

1000W kraftur - 250W bassabox...

Sony 5.1 heimabíó með 3D Blu-ray spilara, WiFi tengingum, NFC og Bluetooth. DLNA tækni og er heimabíóið með innbyggðan Sony Entertainment Network.

1000W kraftur - 250W bassabox + 750W hátalarar

Sense of Quartz hönnun

3D Blu-ray spilari : Spilaðu CD, DVD, BD og 3D BD diska

1080p HDMI uppskölun á DVD myndum

Sony Entertainment Network : Fáðu aðgang að netforritum í gegnum heimabíóið, WiFi tenging svo að heimabíóið tengist netinu í gegnum þráðlaust net á heimilinu.

HomeShare (DLNA) spilaðu efni af heimilistölvunni, tónlist, ljósmyndir, myndbönd.

NFC: Near Field Communication, tengdu snjallsíman eða spjaldtölvuna sem er með NFC við sjónvarpið.

Bluetooth: Ertu td með snjallsíma og vilt spila tónlist af honum í heimabíóinu?  tengdu síman við heimabíóið þráðlaust í gegnum bluetooth - heimabíóið er hátalarar fyrir snjallsíman.

í Kassanum: Fjarstýring + rafhlöður, Leiðbeiningar, straumsnúra (kaupa þarf HDMI snúru sér)

Almennar upplýsingar

Heimabíó
Heimabíó 5.1 heimabíó
Framleiðandi Sony
Spilari.
DVD spilari
Blu-ray spilari
Útvarp FM/AM/Internet
DVD svæði 2
Blu-ray svæði B
Almennar upplýsingar.
Tegund diska BD, DVD, CD, BD-R, BD-RE, BDMV, DVD-R, DVD-RW, DVD-R (dual layer), DVD+R, DVD+RW, DVD+R (dual layer), 8 cm DVD-R, 8 cm DVD-RW, 8 cm DVD+R, 8 cm DVD+RW, CD-R, CD-RW
Styður skrásnið JPEG, GIF, PNG, Xvid HD 1080, WMV9, AVCHD, MPEG-1, MPEG-2, MPEG-4 AVC (mkv, mp4, m4v, m2ts, mts, mov, 3gp, 3g2, 3gpp, 3gpp2), VC1, Motion JPEG, HE-ACC, WMA9, MP3, ACC, LPCM, FLAC, Dolby Digital
Hljóðkerfi (Fjöldi rása) 5
Surroundhljóð (Watt) 1000W
Fjöldi hátalara 5
Þráðlausir bakhátalarar Nei
Bassabox (Watt) 250
THX-viðurkennt Nei
BD-Live
3D Ready
DLNA
Innbyggður netvafri
DVD uppskölun í gegnum HDMI
Progressive Scan
Tengimöguleikar.
HDMI tengi 1
Scart 0
Component-Video 0
USB 1
Stuðningur í gegnum USB JPEG, GIF, PNG, Xvid HD 1080, WMV9, AVCHD, MPEG-1, MPEG-2, MPEG-4 AVC (mkv, mp4, m4v, m2ts, mts, mov, 3gp, 3g2, 3gpp, 3gpp2), VC1, Motion JPEG, HE-ACC, WMA9, MP3, ACC, LPCM, FLAC, Dolby Digital
LAN tengi 1
WiFi
Digital Optical 1
Digital Coaxial 0
Tengimöguleikar á bakhlið (inn) Optical, Analog audio, Ethernet
Tengimöguleikar á bakhlið (út) HDMI
Tengimöguleikar að framan USB
Aðrar upplýsingar.
Klukka Nei
DTS-ES
DTS-HD
Dolby Digital
Fylgihlutir í kassa Fjarstýring, leiðbeiningar
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Stærð spilara (HxBxD) cm 5,0x29,6x43,0
Stærð framhátalara (HxBxD) cm 18,9x9,5x8,0
Stærð mið hátalara (HxBxD) cm 8,4x22,5x7,5
Stærð bakhátalara (HxBxD) cm 18,9x9,5x8,0
Stærð Bassabox (HxBxD) cm 30,5x22,0x25,5
Þyngd (bassabox) kg 3,8
Þyngd (kg) 6,3

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt