Vörumynd

B.Tan I Want The Darkest Tan Possible 200ml

B.Tan

Nafnið segir eiginlega allt sem segja þarf. Dökk, dökk brúnka á einni klukkustund er það sem þú færð með þessari vöru! Fullkomin þegar þú villt vera extra heit og taka fullt af selfies. Ekkert bull, engin vond gervibrúnkulykt bara geggjuð, fáránlega dökk náttúruleg brúnka. 100% Vegan, Cruelty og Paraben frítt.

Notkun: Passaðu að húðin sé hrein, skrúbbuð og þurr. Berðu froðuna á með B.Tan brú…

Nafnið segir eiginlega allt sem segja þarf. Dökk, dökk brúnka á einni klukkustund er það sem þú færð með þessari vöru! Fullkomin þegar þú villt vera extra heit og taka fullt af selfies. Ekkert bull, engin vond gervibrúnkulykt bara geggjuð, fáránlega dökk náttúruleg brúnka. 100% Vegan, Cruelty og Paraben frítt.

Notkun: Passaðu að húðin sé hrein, skrúbbuð og þurr. Berðu froðuna á með B.Tan brúnkuhanskanum í hringlaga hreyfingar og þrífðu svo hendurnar. Leyfðu brúnkunni að malla á húðinni í 1 til 8 klukkustundir og farðu svo í stutta sturtu, ekki nota sápu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.