Vörumynd

Milljarðastrákurinn

Bókafélagið

Milljarðastárkurinn er fyndin og ljúfsár bók úr smiðju metsöluhöfundarins David Walliams.

Hefurðu einhvern tímann spáð í hvernig það væri að eiga milljón sterlingspund? Eða milljarð? Billjón? Trilljón? Eða jafnvel aragrilljón? Þetta er saga um strák sem átti svo mikið fé og raunar vel það !

Jói Smálki er ríkasti tólf ára strákur í heimi. Hann á allt sem hugurinn girnist: sinn e…

Milljarðastárkurinn er fyndin og ljúfsár bók úr smiðju metsöluhöfundarins David Walliams.

Hefurðu einhvern tímann spáð í hvernig það væri að eiga milljón sterlingspund? Eða milljarð? Billjón? Trilljón? Eða jafnvel aragrilljón? Þetta er saga um strák sem átti svo mikið fé og raunar vel það !

Jói Smálki er ríkasti tólf ára strákur í heimi. Hann á allt sem hugurinn girnist: sinn eigin formúlu-kappakstursbíl, þúsund skópör og jafnvel einkaþjón sem er órangútan.Já, Jói á beinlínis allt sem er hægt að kaupa fyrir peninga en það er eitt sem hann saknar sárlega: vinur ...

D avid Walliams fer hér á kostum í frábærlega fyndinni bók sem á án efa eftir að kæta lesendur þessa lands.

8-13 ára

Verslaðu hér

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.