Vörumynd

Falcon DP púsl - Séð yfir ánna

Falcon
Fallegt 500 bita púsl úr Falcon de luxe vörulínu Jumbo með mynd eftir listakonuna Daniela Pirola. Myndin sýnir útsýnið yfir á þar sem er mikil umferð fólks og farartækja. Fólk fer á bátum niður ánna og hleypur og ekur eftir brúnni yfir hana. Púsluð stærð er 49 x 35 cm.
Fallegt 500 bita púsl úr Falcon de luxe vörulínu Jumbo með mynd eftir listakonuna Daniela Pirola. Myndin sýnir útsýnið yfir á þar sem er mikil umferð fólks og farartækja. Fólk fer á bátum niður ánna og hleypur og ekur eftir brúnni yfir hana. Púsluð stærð er 49 x 35 cm.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Púsl
Framleiðandi Falcon de luxe
Aldur 12+
Púsluð stærð 49 x 35 cm
Fjöldi kubba í setti 500

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt