Vörumynd

Falcon GT púsl - Sameinað Bretland

Falcon
Skemmtilegt 1000 bita púsl úr Falcon de Luxe línu Jumbo með mynd eftir listamanninn Graham Thompson, þar sem ýmis einkenni ólíkra svæða Bretlandseyja koma saman. Á myndinni má sjá kastala, tebolla, fótbolta, enskan bolabít, enskan sauðfjárbónda, írskan River-dansara, skoskan sekkjapípuleikara og m.a.s. drottninguna sjálfa.
Skemmtilegt 1000 bita púsl úr Falcon de Luxe línu Jumbo með mynd eftir listamanninn Graham Thompson, þar sem ýmis einkenni ólíkra svæða Bretlandseyja koma saman. Á myndinni má sjá kastala, tebolla, fótbolta, enskan bolabít, enskan sauðfjárbónda, írskan River-dansara, skoskan sekkjapípuleikara og m.a.s. drottninguna sjálfa.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Púsl
Framleiðandi Falcon de luxe
Aldur 12+
Púsluð stærð 68 x 49 cm
Fjöldi kubba í setti 1000

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt