Vörumynd

Jumbo púsl - Rialto brúin í Feneyjum

Jumbo
Flott 1000 bita púsl frá Jumbo með ljósmynd af Rialto brúnni í Feneyjum og gondólu í forgrunni, greinilega á kjötkveðjuhátíðinni. Rialto brúin er miðsvæðis í Feneyjum þar sem hafa löngum verið markaðir og er nú einnig vinsæll ferðamannastaður. Hin fallega bogabrú var byggð á 16. öld og er ein fjögurra brúa sem liggja yfir Stóra-Síki og þeirra elst.
Flott 1000 bita púsl frá Jumbo með ljósmynd af Rialto brúnni í Feneyjum og gondólu í forgrunni, greinilega á kjötkveðjuhátíðinni. Rialto brúin er miðsvæðis í Feneyjum þar sem hafa löngum verið markaðir og er nú einnig vinsæll ferðamannastaður. Hin fallega bogabrú var byggð á 16. öld og er ein fjögurra brúa sem liggja yfir Stóra-Síki og þeirra elst.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Púsl
Framleiðandi Falcon de luxe
Aldur 12+
Púsluð stærð 68 x 49 cm
Fjöldi kubba í setti 1000

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt