Vörumynd

Animal Crossing New Horizons

Þarftu smá frí frá amstri dagsins? Láttu Tom Nook taka þig á vit ævintýranna með

Helstu eiginleikar
- Búðu til þitt eigið heimili og þinn eigin karakter auk þess að móta landslagið eftir þínu höfði.
- Upplifðu nýtt föndurkerfi ( Crafting System ) og safnaðu byggingarefnum til að búa til hluti eins og húsgögn og verkfæri.
- Njóttu þ...

Þarftu smá frí frá amstri dagsins? Láttu Tom Nook taka þig á vit ævintýranna með

Helstu eiginleikar
- Búðu til þitt eigið heimili og þinn eigin karakter auk þess að móta landslagið eftir þínu höfði.
- Upplifðu nýtt föndurkerfi ( Crafting System ) og safnaðu byggingarefnum til að búa til hluti eins og húsgögn og verkfæri.
- Njóttu þess að slaka á með því að huga að plöntum, veiða, skreyta og eiga samtöl við aðra karaktera (NPC) í leiknum.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt