Vörumynd

Stonfo Bobbin Elite 2 - Keflishalda

Elite
Sniðug keflishalda frá Stonfo til hnýtinga á stærri flugum, s.s. túpum eða straumflugum. Haus höldunnar er nokkuð sver og því hægt að nota hana til að vefja floss, micro chenille, ull eða annað álíka þykk efni. Hægt er að stilla viðnám höldunnar og þannig fínstilla bremsu keflisins.
Sniðug keflishalda frá Stonfo til hnýtinga á stærri flugum, s.s. túpum eða straumflugum. Haus höldunnar er nokkuð sver og því hægt að nota hana til að vefja floss, micro chenille, ull eða annað álíka þykk efni. Hægt er að stilla viðnám höldunnar og þannig fínstilla bremsu keflisins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugur
    Til á lager
    3.690 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt