Vörumynd

The Cloth innpökkunarklútur úr lífrænni bómull

The Organic Company

The Cloth innpökkunarklútarnir frá the Organic Company hentar þeim sem vilja fjölnota efnivið til innpökkunar og vilja hætta að nota einnota innpökkunarpappír, og ekki skemmir fyrir að klútarnir eru ótrúlega fallegir! Hægt er að nota ýmsar aðferðir við innpökkun líkt og sjá má á myndunum hér að ofan en það er einnig hægt að nota sem The Cloth sem sjal eða hárklút.

The Organic Compa...

The Cloth innpökkunarklútarnir frá the Organic Company hentar þeim sem vilja fjölnota efnivið til innpökkunar og vilja hætta að nota einnota innpökkunarpappír, og ekki skemmir fyrir að klútarnir eru ótrúlega fallegir! Hægt er að nota ýmsar aðferðir við innpökkun líkt og sjá má á myndunum hér að ofan en það er einnig hægt að nota sem The Cloth sem sjal eða hárklút.

The Organic Company er danskt hönnunarfyrirtæki sem hefur gæði að leiðarljósi og umhverfið í forgangi. Vörurnar eru úr GOTS vottaðri lífrænni bómull og framleiddar á ábyrgan hátt á Indlandi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt