Vörumynd

Rubik's Triamid

Rubik's
Óvenjulegt þrautaleikfang frá framleiðendum Rubik‘s Cube. Þrautin er samsett úr 10 stökum stykkjum sem þarf að festa saman og mynda nokkurs konar þríhyrning. Þegar þrautin er leyst sjást ekki allar hliðar formanna og sumir litirnir skipta ekki máli, aðalatriðið er að finna út hvaða stykki mynda horn og hvað stykki mynda brúnir. Krefjandi en skemmtilegt þrautaleikfang fyrir þá sem finnst ga...
Óvenjulegt þrautaleikfang frá framleiðendum Rubik‘s Cube. Þrautin er samsett úr 10 stökum stykkjum sem þarf að festa saman og mynda nokkurs konar þríhyrning. Þegar þrautin er leyst sjást ekki allar hliðar formanna og sumir litirnir skipta ekki máli, aðalatriðið er að finna út hvaða stykki mynda horn og hvað stykki mynda brúnir. Krefjandi en skemmtilegt þrautaleikfang fyrir þá sem finnst gaman að þjálfa heilann.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt