Vörumynd

Thule Reiðhjólasæti Yepp Maxi Sp Blátt

Thule
Notendavænt og þægilegt hjólasæti fyrir börn, hannað fyrir hversdagsferðir. Auðvelt að festa sætið á grind reiðhjóls. Barnið kemst auðveldlega í sætið sem er mjúkt með höggdeyfi. 5 punkta beisliskerfi sem heldur barninu föstu og öruggu. Auðvelt að aðlaga að stærð barnsins. Innbyggt endurskin og einnig hægt að festa hjólaljós við sætið. Hægt að aðlaga eftir því sem barnið stækkar. Vatnshel...
Notendavænt og þægilegt hjólasæti fyrir börn, hannað fyrir hversdagsferðir. Auðvelt að festa sætið á grind reiðhjóls. Barnið kemst auðveldlega í sætið sem er mjúkt með höggdeyfi. 5 punkta beisliskerfi sem heldur barninu föstu og öruggu. Auðvelt að aðlaga að stærð barnsins. Innbyggt endurskin og einnig hægt að festa hjólaljós við sætið. Hægt að aðlaga eftir því sem barnið stækkar. Vatnshelt efni, auðvelt að þrífa. Hannað og prófað fyrir börn frá 9 mánaða til 6 ára (allt að 22 kg). Mikilvægt er að barnið hafi nægan líkamlegan styrk s.s í bol og hálsi sem helst ekki endilega í hendur við aldursviðmið. Þyngd: 4,6 kg Rúmar: 22 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt