Vörumynd

Exit: Theft on the Mississippi

Í Exit: Theft on the Mississippi eru 1-4 leikmenn lentir í spennandi sögu enn á ný. Á meðan þú varst að ferðast niður Mississippi ánna á gufuskipi á sér stað rán. Getur liðið þitt fundið glæpamanninn áður en lagt er að höfn í New Orleans og þjófurinn sleppur? Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið...
Í Exit: Theft on the Mississippi eru 1-4 leikmenn lentir í spennandi sögu enn á ný. Á meðan þú varst að ferðast niður Mississippi ánna á gufuskipi á sér stað rán. Getur liðið þitt fundið glæpamanninn áður en lagt er að höfn í New Orleans og þjófurinn sleppur? Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið kóða, gátur og nálgist takmarkið smám saman. Það er líka svolítið óvenjulegt að stundum þarf að merkja, beygla eða klippa hluti í spilinu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt