Vörumynd

Targi

Targi er karlyns meðlimur Tuareq fólksins sem býr í Sahara eyðimörkinni. Sem leiðtogi ættbálksins ert þú að versla með döðlur, salt, og pipar til að eignast mikilvægum gullpeningum og annað forskot. Í spilinu er eyðimörkin táknuð með 5x5 reitum af spilum. Setjið Targi fígúrurnar á spilin sem umlykja eyðimörkina. Þið munuð framkvæma aðgerðir á þessum spilum ásamt spilunum sem eru á krossgötunum ...
Targi er karlyns meðlimur Tuareq fólksins sem býr í Sahara eyðimörkinni. Sem leiðtogi ættbálksins ert þú að versla með döðlur, salt, og pipar til að eignast mikilvægum gullpeningum og annað forskot. Í spilinu er eyðimörkin táknuð með 5x5 reitum af spilum. Setjið Targi fígúrurnar á spilin sem umlykja eyðimörkina. Þið munuð framkvæma aðgerðir á þessum spilum ásamt spilunum sem eru á krossgötunum á milli þeirra. Ef þú ferð ekki til kaupmanns, þá getur þú ekki verslað — og það sem verra er, andstæðingur þinn getur það. Nema úlfaldalest komi með vörurnar sem þig vantar. Það er margt sem þarf að hyggja að. En ekki bíða of lengi því eyðimörkin er grimm og þú gætir misst af tækifæri til að gera góð kaup. Í næstu umferð verða allt aðrir möguleikar á borðinu. Vöruspilin eru leið til að fá hin eftirsóttu ættbálkaspil. Þau munu svo gefa fleiri möguleika og stig í lokin. Þú getur aðeins sigrað með kænsku og með smá gull í vasanum. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2012 Spiel des Jahres Kennerspiel - Tilnefning 2012 International Gamers Award - General Strategy 2013 Golden Geek Best 2-Player Board Game - Tilnefning https://youtu.be/AJQjOTffv7A?list=PLfkklSuK4SiVk5YNUQMsTofEw0iYD0RNm https://youtu.be/i8AzNVUgnrw

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    5.230 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt