Vörumynd

Gasgrill Regal 590 Broil King

Broil King
Draumagrill grillmeistarans. Einstakt í alla staði, vandað og sterkbyggt alvöru grill. Broil King gasgrill úr REGAL línunni. Kanadískt hágæðagrill sem flesta grilláhugamenn dreymir um að eignast...
Draumagrill grillmeistarans. Einstakt í alla staði, vandað og sterkbyggt alvöru grill. Broil King gasgrill úr REGAL línunni. Kanadískt hágæðagrill sem flesta grilláhugamenn dreymir um að eignast. Þetta grill svíkur engan! Fimm ryðfríir "Dual Tube"brennarar,16.0kW og hliðarhella 2.7kW. Með hlíf yfir brennurum, grillsvæði 49 x 81.28cm, grillgrind úr pott járni , postulínshúðu vermigrind/warming rack, rafmagnskveikjari, hitamæli í lok. Sterk hjól undir grill. Snúnings Rotisserie teinn fylgir (hentar t.d. fyrir kjúklinga o.fl.).

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt