Vörumynd

Pedag Gljápúði

Pedag
Þetta er ekki eiginlegur leðuráburður heldur frekar hugsað sem skyndilausn þegar ekki vinnst tími til þess að bursta skóna á hefðbundinn hátt.  Með því að strjúka púðanum yfir skóna hreinsast af þe...
Þetta er ekki eiginlegur leðuráburður heldur frekar hugsað sem skyndilausn þegar ekki vinnst tími til þess að bursta skóna á hefðbundinn hátt.  Með því að strjúka púðanum yfir skóna hreinsast af þeim laus óhreinindi um leið og þeir fá mikinn gljáa.  Púðarnir einstaklega þægilegir til þess að hafa með sér í handtöskum og á ferðalögum.  Margir hafa einnig gljápúða staðsetta í hanskahólfi bílsins því þeir henta ágætlega til þess að strjúka laust ryk af mælaborði bílsins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Golfskálinn
    Til á lager
    490 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt