Vörumynd

Ótrygg er ögurstundin

Guðmundur Andri Thorsson er best þekktur sem rithöfundur, en hér birtist fyrsta sólaplata hans með frumsömdum söngljóðum og lögum. Um árabil hefur hann líka sungið og spilað með hljóm...

Guðmundur Andri Thorsson er best þekktur sem rithöfundur, en hér birtist fyrsta sólaplata hans með frumsömdum söngljóðum og lögum. Um árabil hefur hann líka sungið og spilað með hljómsveitinni Spöðum, en hér kveður við annan og persónulegri tón. Fjórtán lög úr smiðju söngvaskáldsins, sem syngur og leikur á gítar, og nýtur einnig aðstoðar nokkurra góðra vina og hljóðfæraleikara.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt