Vörumynd

Search history

Fjölskylduvænt partíspil (á ensku) sem fjallar um leitarorð á internetinu. Einskonar blanda af Cards against humanity og Dixit. Líka til í NSFW fullorðinsútgáfu sem er ekki við hæfi barna. Dragðu spil og lestu upphátt byrjun á einni leitarsetningu. Allir skrifa þeirra hugmynd um hvernig leitarsetningin endar. Algengasta svarinu (sem er á sama spili og lesið var af) er blandað í hópinn, og svo s...
Fjölskylduvænt partíspil (á ensku) sem fjallar um leitarorð á internetinu. Einskonar blanda af Cards against humanity og Dixit. Líka til í NSFW fullorðinsútgáfu sem er ekki við hæfi barna. Dragðu spil og lestu upphátt byrjun á einni leitarsetningu. Allir skrifa þeirra hugmynd um hvernig leitarsetningin endar. Algengasta svarinu (sem er á sama spili og lesið var af) er blandað í hópinn, og svo skiptist fólk á að giska hvað er rétt svar. Þú færð stig fyrir að giska rétt, og ef aðrir giska á þitt svar.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt