Vörumynd

Lím UHU Booster Led Light 3gr.

UHU

Mjög fljótvirkt og sérlega sterkt viðgerðarlím með
sérstöku LED ljósi.
Þessi einstaka límblanda er virkjuð með bláa
LED ljósinu og það tekur einungis 5 sekúndur
að gera við.
UHU Booster límið er glært, bindur saman, fyllir
uppí og innsiglar flestar tegundir efna ss. plast,
postulín, keramik, gler, málm, gúmmi o.fl. ...

Mjög fljótvirkt og sérlega sterkt viðgerðarlím með
sérstöku LED ljósi.
Þessi einstaka límblanda er virkjuð með bláa
LED ljósinu og það tekur einungis 5 sekúndur
að gera við.
UHU Booster límið er glært, bindur saman, fyllir
uppí og innsiglar flestar tegundir efna ss. plast,
postulín, keramik, gler, málm, gúmmi o.fl.
Yfirborð þess sem þarf að líma skal vera hreint,
þurrt og laust við ryk og drullu.
Hentar þó ekki fyrir PE, PP og PTFE.
Með LED ljósinu fylgja rafhlöður.

Athugið að LED ljósið gefur frá sér örlítið af
UV ljósi sem getur verið skaðlegt augum og húð og
því skal hvorki horfa beint í ljósið eða beina því
að fólkið eða dýrum.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt