Vörumynd

Gamlar konur detta út um glugga

Danííl Kharms (1905-1942) var ljóðskáld, smásagnahöfundur, leikskáld og fulltrúi framúrstefnustrauma í sovéskum bókmenntum. Á sinni tíð var hann þekktastur fyrir gamansögur handa börn...

Danííl Kharms (1905-1942) var ljóðskáld, smásagnahöfundur, leikskáld og fulltrúi framúrstefnustrauma í sovéskum bókmenntum. Á sinni tíð var hann þekktastur fyrir gamansögur handa börnum en önnur verk hans, sem ekki litu dagsins ljós fyrr en löngu eftir hans dag, halda nafni hans á lofti. Hann er nú talinn einn fremsti höfundur absúrdbókmennta í hinum vestræna heimi. Hér birtist úrval örsagna í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur og Óskars Árna Óskarssonar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt