Vörumynd

RocketBook Everlast Fusion A4

Rocketbook

Rocketbook stílabækurnar gerir það einfalt að geyma allar glósurnar og skissur á stafrænu formi.

Rocketbook EVERLAST snjallbækurnar sem endast endalaust og henta öllum sem nota stílabækur í t.d. skrifstofu, auglýsingastofu, arkitektstofu, verkfræðistofu og í öllum tímum í skóla.  Þú munt aldrei týna glósum framvegis. Þú sendir glósurnar beint í þitt ský eða möppu að eigin vali...

Rocketbook stílabækurnar gerir það einfalt að geyma allar glósurnar og skissur á stafrænu formi.

Rocketbook EVERLAST snjallbækurnar sem endast endalaust og henta öllum sem nota stílabækur í t.d. skrifstofu, auglýsingastofu, arkitektstofu, verkfræðistofu og í öllum tímum í skóla.  Þú munt aldrei týna glósum framvegis. Þú sendir glósurnar beint í þitt ský eða möppu að eigin vali til eftirfarandi skýþjónusta; Google Drive, Dropbox, Evernote, OneDrive, OneNote, Slack, Box, Icloud, iMessage eða í tölvupóst.

Rocketbook Everlast er hönnuð til að vera endurnýtanleg þegar Pilot Frixion pennar eru notaðir. Blaðsíðurnar eru svo hreinsaðar með rökum klút.  Hægt er að kaupa Pilot Frixion penna í ritfangaverslunum, Pilot Frixion eru pennar sem hægt er að stroka út.

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi Rocketbook
Almennar upplýsingar
Fylgihlutir í kassa Penni
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt