Vörumynd

Rukka Hlaupabelti og Taumur

Rukka hlaupabeltið er toppgræja fyrir þá sem eru aktívir með hundinn sinn og kjósa hámarks þægindi og öryggi.
Henntar við allar aðstæður, hvort sem þú sért að labba, skokka, hlaupa eða í fjall...

Rukka hlaupabeltið er toppgræja fyrir þá sem eru aktívir með hundinn sinn og kjósa hámarks þægindi og öryggi.
Henntar við allar aðstæður, hvort sem þú sért að labba, skokka, hlaupa eða í fjallgöngu.

Traust belti sem hægt er að stilla svo það passi fullkomlega um mittið og lærin, lærisböndin halda beltinu föstu á sínum stað.

Beltið hefur teygjanlega vasa fyrir kúkapoka og vatnsflösku, fallegt gunmetal útlit á öllum járnpörtum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Garpur
    Til á lager
    7.150 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt