Vörumynd

Repair Hármaski

Þessi viðgerðarmaski er hannaður til að umbreyta skemmdu hári, hárið fær mikinn raka og verður mýkra strax eftir fyrstu notkun. Maskinn er samsettur með lífrænni Cramble Abyssinica fræolíu sem er...

Þessi viðgerðarmaski er hannaður til að umbreyta skemmdu hári, hárið fær mikinn raka og verður mýkra strax eftir fyrstu notkun. Maskinn er samsettur með lífrænni Cramble Abyssinica fræolíu sem er þekkt fyrir að styrkja og koma í veg fyrir klofna enda, arganolíu, mandarínolíu og keratín til að styrkja og slétta hárið. Prófun á þessari vöru með vikulegri notkun á 2 mánaða tímabili sýndi stórkostlega minnkun á klofnum endum!

NOTKUN :

Notið einu sinni í viku. Berið maskann í rakt

hárið frá miðju hári út í enda. Ekki bera maskann í hárrótina. Látið bíða í minnst 10 mínutur. Þarf einugis lítið magn.

Innihaldsefni :

Aqua, Cetearyl alcohol (Coconut Derived) Cyclopentasiloxane, Dimethiconol, Behentrimonium Methosulfate, Cramble Abyssinica Seed Oil, Phytosterol Esters, Shea butter, Hydrolysed Soy Protein, Argan Oil, Vitamin B5, Macadamia Seed Oil, Olive Fruit Oil, Jojoba Oil, Dimethicone, Trideceth-12, Cetrimonium Chloride, Polyquaterium-10, Shea oil, Fragrance from Essential Oils, Rose Ether, Citric Acid, Avocado Oil.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Glowup
    Til á lager
    4.690 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt