Vörumynd

Urban Pup Úlpa Tvít Cheviot

Þessi úlpa er hönnuð með bæði gömlum og nýtískulegum efnum.

Tvítið býr til fallega andstæðu við móðins efnin sem gerir hundinn þann flottasta í bænum ;)

Úlpan er með tvo vasa og g...

Þessi úlpa er hönnuð með bæði gömlum og nýtískulegum efnum.

Tvítið býr til fallega andstæðu við móðins efnin sem gerir hundinn þann flottasta í bænum ;)

Úlpan er með tvo vasa og gerfi festingar ofan á með smellum, úlpan er samt opnuð að neðan til að gera það auðvelt að skella hundinum í úlpuna.

Hún er fóðruð með flís og er með gati svo hægt sé að festa taum í beisli undir úlpunni.

L XL

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt