Vörumynd

Anti Pollution Sjampó

Mengun getur haft mikil áhrif á hárið. Ryk, óhreinindi, reykur geta mengað bæði hárið og hársvörðinn og valdið ertingu og þurrki. Þó að fólk sem býr í þéttum borgum er vissulega í meiri hættu er ...

Mengun getur haft mikil áhrif á hárið. Ryk, óhreinindi, reykur geta mengað bæði hárið og hársvörðinn og valdið ertingu og þurrki. Þó að fólk sem býr í þéttum borgum er vissulega í meiri hættu er hárið þitt þó næmt fyrir skemmdum af völdum eiturefna hvenær sem er úti. Eiturefnin geta sest í hársekkina og valdið hægum vexti, kláða og aukið framleiðslu á olíu og þynnt hárið.
Pump Anti Pollution Sjampóið hjálpar til við að hreinsa hársvörðinn með einstakri blöndru af náttúrulegum efnum eins og Eucalyptus olíu til að lyfta eiturefnum úr hársverðinum og auka hárvöxt.
Losnaðu við eiturefnin í hárinu þínu!


Notkun :
Berið lítið magn af sjampóinu í hársvörðinn og skolið vandlega. Endurtakið ef þörf krefur. Fyrir hámarks árangur notið Anti Pollution næringuna samhliða.

Innihaldsefni :

Aqua, L aurel Methyl Isethionate (From Coconut Fruit), Hydroxypropyl Starch, Cocamidopropyl Betaine, Hydrolysed Soy Protein, Hydrolysed Keratin, Eucalyptus Radiate Leaf/Stem Oil, Polyquaternium-7, Ficus Carina Fruit Extract (Fig), Citrullus Lanais Fruit Extract (Melon) Cocoamphodiacetate, Crushed Pearl Powder, Vaccinum Fruit Extract, Kiwi Fruit Extract, Citrus Lemon Peel Oil, Glycerin, Disodium EDTA, Citrus Twig Oil, Seaweed Extract.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt