Vörumynd

EPOS GSP302 leikjaheyrnartól - Svört

Sennheiser

EPOS GSP 302 leikjaheyrnartólin gefa þér meiri einbeitingu við leikjaspilun og útilokar flest umhverfishljóð. Með hágæða hljóm, einstaka hönnun og áreiðanlegan hljóðnema eru þessi heyrnartól frá EPOS einstaklega þægileg.

Hljómur
Einbeittu þér að takmarkinu. Heyrnartólin eru lokuð sem gerir það að verkum að þau ná að útiloka flest umhverfishljóð sem gætu truflað...

EPOS GSP 302 leikjaheyrnartólin gefa þér meiri einbeitingu við leikjaspilun og útilokar flest umhverfishljóð. Með hágæða hljóm, einstaka hönnun og áreiðanlegan hljóðnema eru þessi heyrnartól frá EPOS einstaklega þægileg.

Hljómur
Einbeittu þér að takmarkinu. Heyrnartólin eru lokuð sem gerir það að verkum að þau ná að útiloka flest umhverfishljóð sem gætu truflað leikinn. Heyrnartólin eru einni með XL eyrnapúða fyrir aukin þægindi og einnig sérstaka EPOS hljómtækni sem gefur kristal tæran hljóm.

Hljóðnemi
GSP 302 hljóðneminn er einstaklega skýr svo vinir þínir munu heyra skýrt og greinilega í þér án truflana. Þegar þú ert ekki lengur að spila og vilt slaka á, þá þarftu einfaldlega að lyfta hljóðnemanum út til þess að slökkva á honum.

Hönnun
Þægindi eru það mikilvægasta sem þarf þegar það kemur að langri leikjaspilun. Þessi heyrnartól eru með tvöfaldri höfuðspöng sem hægt er að stilla eftir þínu höfði.

Almennar upplýsingar

Heyrnartól
Framleiðandi Epos
Tengi 3.5 mm mini jack
Almennar upplýsingar
Viðnám (ohm) 19
Tíðni (Hz) 15 - 26000
Hljóðstyrkur (dB) 113
Þráðlaus Nei
Aðrar upplýsingar
Lengd snúru (m) 2
Hentar fyrir Leikjaspilun
Litur Svartur
Þyngd (g) 290

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt