Vörumynd

Samsung 65" Q67T snjallsjónvarp

Samsung

Samsung Q67T 4K UHD QLED snjallsjónvarp með þunnan silfur ramma. Sjónvarpið framkallar bjarta og kristaltæra liti og með Adaptive Sound færðu fyrsta flokks kvikmyndaupplifun heima í stofu sem hægt er að nálgast í gegnum notendavænt Tizen stýrikerfi.

QLED tækni
Nýjasta tæknin frá Samsung, Quantum Dot er nanóagna sía sem gerir það að verkum að myndi...

Samsung Q67T 4K UHD QLED snjallsjónvarp með þunnan silfur ramma. Sjónvarpið framkallar bjarta og kristaltæra liti og með Adaptive Sound færðu fyrsta flokks kvikmyndaupplifun heima í stofu sem hægt er að nálgast í gegnum notendavænt Tizen stýrikerfi.

QLED tækni
Nýjasta tæknin frá Samsung, Quantum Dot er nanóagna sía sem gerir það að verkum að myndin lítur jafn vel út frá öllum sjónarhornum. QLED tækin henta betur við bjartari aðstæður. Þau eru því t.d. frábær til að horfa á fótbolteleiki um miðjan dag. Þó að sólin skíni skært, þá helst myndin skýr og björt á QLED tæki. Skarpari línur og bjartari litir en nokkru sinni áður.

Dual LED tækni
Dual LED tæknin aðlagar litbrigðin til að ná fram betri mynd.

4K/UHD upplausn og 100% litabrigði ( Color Volume )
4K/UHD upplausn (3840x2160pix) þýðir fjórum sinnum fleiri pixlar en í Full HD sjónvarpi (1920x1080). Einnig færðu bestu mögulegu gæðin núna með UHD uppskölun á Full HD eða HD Ready efni. Upplausn segir til um hve margir pixlar komast fyrir í mynd. Einn pixill sýnir einn lit að hverju sinni og saman verður til mynd. Með fleiri pixlum eykst gæði myndarinnar og smáatriði verða greinilegri. 100% Color Volume í bland við Quantum dots tryggir að þú fáir réttustu og bestu litina í hvert skipti.

Quantum Processor Lite
Öflugur Quantum Processor Lite uppskalar myndefnið upp í 4K gæði fyrir tærari mynd, bjartari liti og góð birtuskil.

Quantum HDR
Quantum HDR tæknin ( High Dynamic Range) er studd af HDR10+ sem færir þér nýjan heim af framúrskarandi lit og skýrari myndgæði. Litatónar sem sýna dökk svæði á myndinni í enn dekkri gæðum og bjartari litir verða enn bjartari, sem gefur raunverulegri mynd í fleiri litbrigðum og tónum.

Tizen
Tizen snjallkerfið, fyrir nettengingu og tengingu við netforrit. Hannað til að einfalda aðgengi að uppáhalds efninu í Samsung sjónvarpinu þínu. Uppáhalds tónlistin, myndirnar, seríur og samfélagsmiðlar eru fáanleg með nokkrum smellum á fjarstýringunni.

Raddstýring
Raddstýringin í Samsung sjónvarpinu gefur þér meiri tíma til að horfa en að leita. Finndu allt skemmtiefnið og uppáhalds kvikmyndirnar þínar eða þætti í gegnum sjónvarpið eða fáðu aðstoð frá Google, Bixby eða Alexa fyrir topp kvikmyndir, þætti og veitur.

Ambient stilling
Umhverfisstillingin umbreytir sjónvarpinu þínu í listaverk. Veldur úr allskonar skrautlegum- eða persónulegum myndum og upplýsingar um veður og fréttir. Q67T sjónvarpið getur einnig endurskapað munstrið á veggnum þínum svo að skjárinn blandast við umhverfið. Notaðu snjallsíman þinn eða fjarstýringuna með raddstýringu og streymdu tónlist í gegnum sjónvarpið, jafnvel þegar þú ert með umhverfisstillinguna á.

OneRemote fjarstýring
Glæsileg OneRemote frá Samsung finnur og stjórnar sjálfkrafa samhæfum tækjum og öðru efni, svo þú þarft aldrei að leita að réttu fjarstýringunni aftur.

Uppsetning
Ertu ekki viss hvar á að setja nýja sjónvarpið? Við eigum mikið úrval af veggfestingum sem geta hjálpað þér að finna það sem hentar þér og þínu heimili. Fótur fylgir sjónvarpinu.

Snúrur og fylgihlutir
Ef þú ætlar að tengja sjónvarpið við afruglara, leikjatölvu eða heimabíó þarf að passa að réttu snúrurnar eru til staðar. Þú finnur hljóð- og myndsnúrur í ELKO.

Fleiri eiginleikar
- Samsung Multi View fyrir fleiri skjái
- Smart Home með SmartThings
- Leiðbeiningar
- Auto Game Mode

Almennar upplýsingar

Sjónvörp
Framleiðandi Samsung
Upplausn 4K UHD (2160p)
Skjár
Skjástærð (″) 65
Skjágerð QLED
Gerð LED lýsingar Kantlýsing
Flatur eða Boginn skjár Flatur
Upplausn 4K UHD 2160p
Myndvinnsluörgjörvi Quantum Processor Lite
Endurnýjunartíðni (Hz) 60 Hz
Endurnýjunartíðni (Hugbúnaður) 3100 PQI
Almennar upplýsingar
Stafrænn móttakari (DVB-) C/T2/S2
Gervihnattamóttakari
MPEG
3D Ready Nei
3D tækni Nei
DLNA
Stýrikerfi Tizen
Innbyggður netvafri
Tengimöguleikar
HDMI útgáfa 2.0
HDMI tengi (samtals) 3
PC tengimöguleiki HDMI
USB tengi 2 x 2.0
LAN tengi
Wi-Fi stuðningur
AV tengi
Hljóð
Styrkur hátalara 2 x 10W
Digital Optical
Aðrar upplýsingar
Upptaka á USB (PVR)
Veggfesting (VESA) 400 x 300
Orkuflokkur A+
Orkunotkun á ári (kWh) 161
Útlit og stærð
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 90,7 x 145 x 29 cm
Stærð án stands (HxBxD) 82,9 x 145 x 5,76 cm
Þyngd án stands (kg) 22,6

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt