Vörumynd

Ylja Pants

ZO•ON

LÉTTAR SUPERSTRETZ BUXUR

YLJA er léttar flísbuxur sem passa einstaklega vel bæði sem innsta- eða milli lag undir mjúkskel eða snjóbuxur. Einnig sem þægilegar og afslappaðar hversdagbuxur. Efnið andar bæði vel og þornar fljótt - sem er mjög hentugt fyrir fjöruga krakka í ævintýraferðum.

Eiginleikar:

  • Hlýjar en léttar Superstretz flísbuxur
  • Afslappað sn...

LÉTTAR SUPERSTRETZ BUXUR

YLJA er léttar flísbuxur sem passa einstaklega vel bæði sem innsta- eða milli lag undir mjúkskel eða snjóbuxur. Einnig sem þægilegar og afslappaðar hversdagbuxur. Efnið andar bæði vel og þornar fljótt - sem er mjög hentugt fyrir fjöruga krakka í ævintýraferðum.

Eiginleikar:

  • Hlýjar en léttar Superstretz flísbuxur
  • Afslappað snið fyrir aukin þægindi
  • Superstretz efni
  • Teygja í mitti og stillanleg bönd

Verslaðu hér

  • ZO•ON
    ZO ON verslanir 527 1050 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt