Vörumynd

Demba

ZO•ON

EINFALDUR EN FJÖLNOTA

Þessi tveggja og hálfs laga útivistarjakki er gerður úr Diamondium-efni sem er bæði vatnshelt og andar einstaklega vel. Sveigjanleiki, þægindi og sídd gera þetta að fyrirtaks jakka fyrir ýmisskonar hreyfingu. Hann er með límdum saumum og hettu sem má brjóta saman inn í kragann. Þægilegur brjóstvasi setur punktinn yfir i-ið í þessari notadrjúgu og nútímalegu flík ...

EINFALDUR EN FJÖLNOTA

Þessi tveggja og hálfs laga útivistarjakki er gerður úr Diamondium-efni sem er bæði vatnshelt og andar einstaklega vel. Sveigjanleiki, þægindi og sídd gera þetta að fyrirtaks jakka fyrir ýmisskonar hreyfingu. Hann er með límdum saumum og hettu sem má brjóta saman inn í kragann. Þægilegur brjóstvasi setur punktinn yfir i-ið í þessari notadrjúgu og nútímalegu flík sem kemur bæði í svörtu og grænu.

EIGINLEIKAR

  • Regnjakki með samanbrjótanlegri hettu og andar vel
  • Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu
  • Vatnshelt 2,5 laga Diamondium-ytra byrði með límdum saumum
  • Teygjanleg aðsniðin hetta

Verslaðu hér

  • ZO•ON
    ZO ON verslanir 527 1050 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt