Vörumynd

Pandemic borðspil

Nordic Games

Klukkan tifar meðan þessar hættulegu plágur breiðast út sem farsóttir og faraldrar. Getið þið fundið allar fjórar lækningarnar í tíma? Örlög mannkynsins eru í ykkar höndum!

Pandem...

Klukkan tifar meðan þessar hættulegu plágur breiðast út sem farsóttir og faraldrar. Getið þið fundið allar fjórar lækningarnar í tíma? Örlög mannkynsins eru í ykkar höndum!

Pandemic er fyrsta spilið í Pandemic-línunni en spilin hafa m.a. hlotið verðlaun og viðurkenningar í Bandaríkjunum, Frakklandi og Ástralíu. Ekki er ofmælt að hróður þeirra hafi breiðst um heiminn eins og faraldur.

Innihald

  • leikborð með helstu borgum heims
  • 7 hlutverkaspil með samstæðum leikpeðum
  • 6 rannsóknarstöðvar
  • 6 skífur
  • 96 pestarkubbar
  • 48 smitspil
  • 59 leikmannaspil
  • yfirlitsspil og regluhefti
  • Höfundur: Matt Leacock
  • Leikreglur:

Almennar upplýsingar

Leikföng-borðspil
Leikföng Borðspil
Borðspil Fjölskylduspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-4 leikmenn
Aldur 8+
Spilatími 45

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt