Vörumynd

Samsung Galaxy Tab Active Pro

Samsung

Ótrúlega sterkbyggð tölva sem er sannarlega gerð fyrir þá sem vinna mikið í ryki, úti við og á stöðum sem krefjast meira þol. Með henni fylgir penni sem hægt er að nota til að teikna eða glósa með. Svo tengist hún bæði 4G og WiFi. Sílíkon hulstur fylgir með sem ver tölvuna vel fyrir hnjaski.

Rafhlaðan er útskiptanleg, sem er afar hentugt og er Lithium-ion 7...

Ótrúlega sterkbyggð tölva sem er sannarlega gerð fyrir þá sem vinna mikið í ryki, úti við og á stöðum sem krefjast meira þol. Með henni fylgir penni sem hægt er að nota til að teikna eða glósa með. Svo tengist hún bæði 4G og WiFi. Sílíkon hulstur fylgir með sem ver tölvuna vel fyrir hnjaski.

Rafhlaðan er útskiptanleg, sem er afar hentugt og er Lithium-ion 7600 mAh. Hún endist í allt að 15 klst. í fullri hleðslu.
Skjárinn er 10,1" snertiskjár með 1920x1200 pixla upplausn. Það er þétt í henni, en hún er 653 grömm í þyngdina.
Innra minni á tölvunni er 64GB og vinnsluminni er 4GB RAM.
Þú tengist Bluetooth, GPS, USB og mini-Jack á henni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt