Vörumynd

Olight X9R Marauder 25.000 lm leitarljós

X9R Marauder er öflugasta vasaljós sem framleitt hefur verið af Olight og nær upp í 25.000 lúmens. X9R vasaljósið er útbúið sex Cree XHP70.2 LED og gengur fyrir endurhlaðanlegu rafhlöðusetti sem samanstendur af átta háhleðslu 18650 rafhlöðum. Sérútbúið hitastýringarkerfi tryggir að útstreymi frá vasaljósinu er stöðugt og öruggt. Útstreyminu er stýrt með hliðarrofa sem umlukinn er átta bláum mer...
X9R Marauder er öflugasta vasaljós sem framleitt hefur verið af Olight og nær upp í 25.000 lúmens. X9R vasaljósið er útbúið sex Cree XHP70.2 LED og gengur fyrir endurhlaðanlegu rafhlöðusetti sem samanstendur af átta háhleðslu 18650 rafhlöðum. Sérútbúið hitastýringarkerfi tryggir að útstreymi frá vasaljósinu er stöðugt og öruggt. Útstreyminu er stýrt með hliðarrofa sem umlukinn er átta bláum merkjum sem sýna styrk útstreymisins, hleðslu rafhlöðunnar eða hleðslustöðu. Þægilega útbúin dæld fyrir fingurinn tryggir þægilegt grip, óháð handstærð þess sem heldur á því. Þetta öfluga vasaljós er í stórum kassa ásamt hleðslusnúru og þægilegri axlaról svo auðvelt sé að bera það. X9R Marauder er besti kosturinn fyrir kröftuga lýsingu, langa endingu og notkun um ókomin ár. - Hæsta birtustig sem Olight hefur boðið upp á og nær að hámarki 25.000 lúmenum. - Snjöll stýring á útstreymi til að koma í veg fyrir ofhitnun. Nálægðarskynjarar sem lækka útstreymið sjálfkrafa þegar höfuð vasaljóssins nálgast hlut. Virkt hitastýringarkerfi sem dregur úr útstreyminu þegar hitastigið verður of hátt, til að koma í veg fyrir skemmdir eða ofhitnun. - Sýnir stöðu á rafhlöðum. - Endurbætt, innbyggt hitastýringarkerfi til skilvirkari kælingar á búk vasaljóssins. - Vinnuvistvæn hönnun, dæld fyrir fingur, axlaól og falið gat fyrir spotta til að auðvelt og þægilegt sé að nota það. - Rafhlöðujöfnun - varnarboð rafhlaðanna getur jafnað út hleðslu einstakra sella til að hámarka vinnslu alls rafhlöðusettins og aukið líftíma sellanna.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt