Vörumynd

Demba

ZO•ON

ÞÚ KEMST LENGRA

Þessar tveggja og hálfs laga buxur eru ómissandi fyrir þitt næsta útivistarævintýri. Demba-buxurnar eru úr vatns- og vindheldu Diamondium-efni svo að hvert augnablik ferðarinnar verði auðveldara og þægilegra. Sérstyrktur klofsaumurinn þolir mikið álag og límdir saumarnir halda náttúruöflunum í skefjum. Demba-buxurnar hjálpa þér að komast enn lengra.

EIGINLEIKAR

  • Vat...

ÞÚ KEMST LENGRA

Þessar tveggja og hálfs laga buxur eru ómissandi fyrir þitt næsta útivistarævintýri. Demba-buxurnar eru úr vatns- og vindheldu Diamondium-efni svo að hvert augnablik ferðarinnar verði auðveldara og þægilegra. Sérstyrktur klofsaumurinn þolir mikið álag og límdir saumarnir halda náttúruöflunum í skefjum. Demba-buxurnar hjálpa þér að komast enn lengra.

EIGINLEIKAR

  • Vatns- og vindheldar buxur sem anda vel
  • Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu
  • 2,5 laga Diamondium-ytra byrði með límdum saumum
  • Teygja í mittið og stillanlegt bönd
  • Sérstaklega styrktur klofsaumur með mikið álag í huga

Verslaðu hér

  • ZO•ON
    ZO ON verslanir 527 1050 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt