Vörumynd

Morgunverðarkarfan

Notaleg morgunverðakarfa sem samanstendur af vörum frá Stonewall kitchen.

Inniheldur:

  • Pönnuköku/ vöfflumix
  • Maine maple sýróp og bláberjasultu.
  • Pakki af servíettum

Hægt er að bæta blómvendinum Snót við morgunverðarkörfuna.

Gjafakarfan er pökkuð inn í gjafapoka.

Undirlag í gjafakörfum okkar getur verið breytilegt en er alltaf sambærilegt...

Notaleg morgunverðakarfa sem samanstendur af vörum frá Stonewall kitchen.

Inniheldur:

  • Pönnuköku/ vöfflumix
  • Maine maple sýróp og bláberjasultu.
  • Pakki af servíettum

Hægt er að bæta blómvendinum Snót við morgunverðarkörfuna.

Gjafakarfan er pökkuð inn í gjafapoka.

Undirlag í gjafakörfum okkar getur verið breytilegt en er alltaf sambærilegt því sem sést á myndinni hér.

Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Það má gera ráð fyrir að ekki nákvæmlega sömu tengundir af blómum séu til í verslun okkar eins og er á myndinni, en við reynum að fara eins nálægt fyrirmyndinni og við getum hverju sinni.

Verslaðu hér

  • Garðheimar
    Garðheimar Gróðurvörur ehf 540 3300 Stekkjarbakka 6, 109 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt