Vörumynd

Oriflamme

Í Oriflamme eru leikmenn í miðju ættardeilu meðal frönsku krúnarinnar á miðöldum. Konungurinn er dáinn! Lengi lifi konungurinn! Sem höfuð áhrifamikilla fjölskylda reyna leikmenn að ná völdum með kænsku og illgirni, valdi og styrk, dyggð og æruleysi. Markmiðið er krúnan! Leikmenn skiptast á að spila út spilum og nota áhrif spilanna til að gera önnur spil áhrifalaus eða koma þeim úr leik. Allir l...
Í Oriflamme eru leikmenn í miðju ættardeilu meðal frönsku krúnarinnar á miðöldum. Konungurinn er dáinn! Lengi lifi konungurinn! Sem höfuð áhrifamikilla fjölskylda reyna leikmenn að ná völdum með kænsku og illgirni, valdi og styrk, dyggð og æruleysi. Markmiðið er krúnan! Leikmenn skiptast á að spila út spilum og nota áhrif spilanna til að gera önnur spil áhrifalaus eða koma þeim úr leik. Allir leikmenn hafa sama markmiðið: Að safna sem flestum stigum fyrir fjölskylduna og sigra spilið. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2020 As d'Or - Jeu de l'Année - Sigurvegari

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt