Fyrir fullorðna hunda af smáum og meðalstórum hundategundum frá ca 9-12 mánaða aldri. (Hunda af stærðum 3-15 kg)
Kemur í 1 kg, 4 kg og 12,5 kg pokum
Sérvalin hráefni, bragðgott andakjöt og lifur gera BELCANDO® Finest Croc að uppáhaldsfóðri vandlátra fullorðinna hunda. Mikið af auðmeltum hrísgrjónum og úrvals kaldpressuðu vínberjafræmjöli gera hverja máltíð að hátíðar...
Fyrir fullorðna hunda af smáum og meðalstórum hundategundum frá ca 9-12 mánaða aldri. (Hunda af stærðum 3-15 kg)
Kemur í 1 kg, 4 kg og 12,5 kg pokum
Sérvalin hráefni, bragðgott andakjöt og lifur gera BELCANDO® Finest Croc að uppáhaldsfóðri vandlátra fullorðinna hunda. Mikið af auðmeltum hrísgrjónum og úrvals kaldpressuðu vínberjafræmjöli gera hverja máltíð að hátíðarstund. Hátt hlutfall próteins og fitu örvar meltinguna og dregur úr saurmagni.
ProVital – styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum (Beta glucane) unnum úr náttúrulegum sveppum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.