Vörumynd

Binder Toppur

NYTC
Binderarnir frá NYTC eru hannaðir fyrir trans manneskjur, þmt. kynsegin einstaklinga, af trans manneskjum. Hönnunin er vönduð og binderarnir eru sérsaumaðir í Bandaríkjunum. Þægindi voru sérstaklega höfð í huga við hönnunina og gerir þetta snið þér auðveldara að hreyfa bæði hendur og efra bakið. Stærðir: Medium: 91,44 cm - 93,98 cm (eða 36 - 37 tommur)Large: 96,52 cm - 101,6 cm (eða 38 - 40 tom...
Binderarnir frá NYTC eru hannaðir fyrir trans manneskjur, þmt. kynsegin einstaklinga, af trans manneskjum. Hönnunin er vönduð og binderarnir eru sérsaumaðir í Bandaríkjunum. Þægindi voru sérstaklega höfð í huga við hönnunina og gerir þetta snið þér auðveldara að hreyfa bæði hendur og efra bakið. Stærðir: Medium: 91,44 cm - 93,98 cm (eða 36 - 37 tommur)Large: 96,52 cm - 101,6 cm (eða 38 - 40 tommur) XL: 104,14 cm - 109,22 cm (eða 41 - 43 tommur) Til að finna þína stærð er best að nota málband og: 1) vefja málbandinu undir handakrikana þína og yfir brjóstvefinn, mæla ummálið þar. Semsagt láta málbandið efst upp í handakrikann og svo þannig utan um þig. 2) vefja málbandinu yfir þig þar sem brjóstvefurinn er mestur (um það bil akkúrat yfir geirvörtuna en gæti verið neðar/ofar eftir líkömum), mæla ummálið þar Meðaltalið á þessum tveimur mælingum er þín binder stærð. Fyrri mælingin + seinni mælingin og svo deilt með tveimur. ((1)+(2))/2 Algengt er að fólk taki binderana frá NYTC í einni stærð neðar en þau gera hjá öðrum merkjum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt