Vörumynd

Diplomacy (Avalon Hill)

Það að spilið sé enn vinsælt 50 árum eftir að það var hannað hlýtur að segja til um gæði þess. Í spilinu liggur engin heppni en samningaviðræður ráða ríkjum í annars einföl...
Það að spilið sé enn vinsælt 50 árum eftir að það var hannað hlýtur að segja til um gæði þess. Í spilinu liggur engin heppni en samningaviðræður ráða ríkjum í annars einföldu kerfi. Milli hverrar umferðar hafa leikmenn samskipti í méð bréfaskiptum. Hver leikmaður leikur eina þjóð í byrjun 20. aldar og er að reyna að ná yfirráðum í heimsálfunni. Í engu spili finnur þú jafn mörg tækifæri til að gera samninga og svíkja þá.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    7.460 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt