Vörumynd

Unlock! Escape Adventures

Unlock! eru samvinnuspil í anda flóttaherbergjanna vinsælu. Spilið kemur með þremur ævintýrum (herbergjum) og með því að nota spjöld og app í símanum þínum leysið þið gátur, fi...
Unlock! eru samvinnuspil í anda flóttaherbergjanna vinsælu. Spilið kemur með þremur ævintýrum (herbergjum) og með því að nota spjöld og app í símanum þínum leysið þið gátur, finnið og búið til nytsamlega hluti og bjargið deginum. Unlock! Escape Adventures inniheldur þrjú ný ævintýri sem þú getur spilað heima hjá þér: The Formula: Þið farið á rannsóknarstofu til að uppgötva dulafullt lyf sem var þróað af vísindamanni. Getið þið ráðið gátuna og komist út áður en klukkutími líður? Squeek & Sausage: Þið þurfið að koma í veg fyrir áform hins viðurstyggilega próferrsor Noside! The Island of Doctor Goorse: Þið heimsækið eyju hins sérvitra milljónamærings og antíksafnara, og komast framhjá gildrunum hans! Með spilinu fylgir tíu spila kennsluborð til að kenna ykkur á spilið án þess að lesa reglurnar. Athugið! Til að spila Unlock! þarf að sækja app frá App Store eða Google Play. Þegar það er komið, þá þarf ekki internettengingu á meðan spilað er. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Tric Trac de Bronze 2017 Gioco dell’Anno - Tilnefning 2017 As dOr - Jeu de lAnnée - Sigurvegari

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    6.350 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt