Vörumynd

Leone sófaábreiða 220x220x75x65

Lýsing

Leone er líkt aðar vörur frá sænska framleiðandanum Brafab framleiddar úr mjög endingargóðum hráefnum. Grindur Leone eru úr 100% ryðfríu áli. Svampurinn í sessunum og bakpullum er...

Lýsing

Leone er líkt aðar vörur frá sænska framleiðandanum Brafab framleiddar úr mjög endingargóðum hráefnum. Grindur Leone eru úr 100% ryðfríu áli. Svampurinn í sessunum og bakpullum er fyrsta flokks og utan um hann er sterkt, dökkgrátt áklæði. Áklæðið er með high color fastness eiginleika, þ.e. það heldur vel lit og upplitast ekki í sól. Áklæði Leone má taka af og þvo (handþvo) en því er rennt af og á með vönduðum rennilás.

Íslensk veðrátta er þó óstöðug og ófyrirsjáanleg og ekki er hægt að ábyrgjast að vara þoli hvaða veður sem er. Við hvetjum því alltaf viðskiptavini okkar að hafa í huga að taka inn garðhúsgögn þegar við á, t.d. þegar spáir miklu frosti eða vindi — og ekki síður þegar um gler er að ræða þar sem ýmislegt getur fokið á glerið og skaðað það. Olifin áklæði hrindir frá sér vatni en er ekki algerlega vatnshelt, breiðið því yfir pullur eða takið þær inn þegar spáir miklum vindi og/eða regni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Húsgagnahöllin
    19.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt