Vörumynd

Redmi Note 9 Pro

Xiaomi

Redmi Note 9 Pro er nýjasti síminn í Redmi línunni frá Xiaomi en hann fylgir eftir hinni geysivinsælu Redmi Note 8 línu. Redmi Note 9 Pro skartar björtum og stílhreinum skjá með " Dot-Di...

Redmi Note 9 Pro er nýjasti síminn í Redmi línunni frá Xiaomi en hann fylgir eftir hinni geysivinsælu Redmi Note 8 línu. Redmi Note 9 Pro skartar björtum og stílhreinum skjá með " Dot-Display " sem er magnað fyrir síma með LCD skjá. Síminn er með frábæra sjálfu myndavél og 64 MP aðal myndavél.

Frábær skjár

Það sem einkennir Redmi Note 9 Pro er það fyrsta sem þú sérð, skjárinn. En hann er ótrúlega flottur fyrir síma í þessum verðflokki. Síminn skartar björtum og flottum 6.67" skjá með 1080 x 2400 upplausn . Redmi Note 9 Pro er með Corning Gorilla Glass 5 skjá sem verst vel gegn rispum og er sterkbyggður og áreiðanlegur. Skjárinn er 450 nits í venjulegri notkun.

Skvettuvörn

Redmi Note 9 Pro er með P2i skvettuvörn sem gerir hann sterkari gegn bleitu og rigningu. Síminn notfærir sér nanóhúðar-tækni til að tryggja að tækið þitt sé varið gegn kröftum náttúrunnar. Síminn er ekki vatnsheldur og við mælum ekki með að fara með hann í sund eða skola hann í sturtunni en þú ættir ekki að þurfa að hafa áhyggjur af honum ef það skvettist á hann vatn.

Áreiðanleg rafhlaða!

Rafhlaðan í Redmi Note 9 Pro er frábær og ætti að endast venjulegum notanda í 2 daga á einni hleðslu! Síminn er með 5020mAh rafhlöðu og styður við 30 W hraðhleðslu þannig að þegar síminn tæmist er notandinn fljótur að fá fulla hleðslu á hann aftur og byrja að nota hann aftur.

All í allt er Redmi Note 9 Pro frábær sími með fínustu myndavél, frábæra rafhlöðu og þú færð einfaldlega ekki betri síma á þessu verði í dag!


Tæknilegar upplýsingar:

Almennar upplýsingar

General Color  Tropical Green, Glacier White, Interstellar Gray. Operating system  MIUI 11 CPU  Qualcomm SM7125 Snapdragon 720G (8 nm)    Octa-core (2x2.3 GHz Kryo 465 Gold & 6x1.8 GHz Kryo   465 Silver) GPU  Adreno 618 Number of SIMs  2 SIM 1  Nano-SIM SIM 2  Nano-SIM 3G  Yes 4G  Yes WiFi  Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, dual-band, Wi-Fi Direct, hotspot Bluetooth  5 .0, A2DP, LE  NFC  Yes GPS  Yes, with A-GPS, GLONASS, GALILEO, BDS USB  2 .0, Type-C 1.0 reversible connector.  USB OTG  Yes Headphones  Yes (3.5mm)  Internal storage  64GB/128GB Expandable storage  Yes  RAM  6GB  Battery capacity  5.020mAh Color Tropical Green, Glacier White, Interstellar Gray. Operating system MIUI 11 CPU Qualcomm SM7125 Snapdragon 720G (8 nm)    Octa-core (2x2.3 GHz Kryo 465 Gold & 6x1.8 GHz Kryo   465 Silver) GPU Adreno 618 Number of SIMs 2 SIM 1 Nano-SIM SIM 2 Nano-SIM 3G Yes 4G Yes WiFi Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, dual-band, Wi-Fi Direct, hotspot Bluetooth 5 .0, A2DP, LE NFC Yes GPS Yes, with A-GPS, GLONASS, GALILEO, BDS USB 2 .0, Type-C 1.0 reversible connector. USB OTG Yes Headphones Yes (3.5mm) Internal storage 64GB/128GB Expandable storage Yes RAM 6GB Battery capacity 5.020mAh
Color Tropical Green, Glacier White, Interstellar Gray.
Operating system MIUI 11
CPU Qualcomm SM7125 Snapdragon 720G (8 nm)    Octa-core (2x2.3 GHz Kryo 465 Gold & 6x1.8 GHz Kryo   465 Silver)
GPU Adreno 618
Number of SIMs 2
SIM 1 Nano-SIM
SIM 2 Nano-SIM
3G Yes
4G Yes
WiFi Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, dual-band, Wi-Fi Direct, hotspot
Bluetooth 5 .0, A2DP, LE
NFC Yes
GPS Yes, with A-GPS, GLONASS, GALILEO, BDS
USB 2 .0, Type-C 1.0 reversible connector.
USB OTG Yes
Headphones Yes (3.5mm)
Internal storage 64GB/128GB
Expandable storage Yes
RAM 6GB
Battery capacity 5.020mAh
Screen Screen size (inches)  6 .67 inches, 107.4 cm2 (~84.5% screen-to-body ratio) Resolution  1080 x 2400 pixels, 20:9 ratio (~395 ppi density) Screen size (inches) 6 .67 inches, 107.4 cm2 (~84.5% screen-to-body ratio) Resolution 1080 x 2400 pixels, 20:9 ratio (~395 ppi density)
Screen size (inches) 6 .67 inches, 107.4 cm2 (~84.5% screen-to-body ratio)
Resolution 1080 x 2400 pixels, 20:9 ratio (~395 ppi density)
Camera Rear camera  64 MP, f/1.9, 26mm (wide), 1/1.72", 0.8µm, PDAF 8 MP, f/2.2, 119˚ (ultrawide), 1/4.0", 1.12µm 5 MP, f/2.4, (macro), 1/5.0", 1.12µm, AF 2 MP, f/2.4, (depth) Front camera  16 MP, f/2.5, (wide), 1/3.1" 1.0µm Rear camera 64 MP, f/1.9, 26mm (wide), 1/1.72", 0.8µm, PDAF 8 MP, f/2.2, 119˚ (ultrawide), 1/4.0", 1.12µm 5 MP, f/2.4, (macro), 1/5.0", 1.12µm, AF 2 MP, f/2.4, (depth) Front camera 16 MP, f/2.5, (wide), 1/3.1" 1.0µm
Rear camera 64 MP, f/1.9, 26mm (wide), 1/1.72", 0.8µm, PDAF 8 MP, f/2.2, 119˚ (ultrawide), 1/4.0", 1.12µm 5 MP, f/2.4, (macro), 1/5.0", 1.12µm, AF 2 MP, f/2.4, (depth)
Front camera 16 MP, f/2.5, (wide), 1/3.1" 1.0µm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mi Iceland
    Til á lager
    51.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt