Vörumynd

Jan Thomas Studio Black Chrome skeggsnyrtir

Babyliss

Jan Thomas Studio JT8600E er traustur, fagmannlegur skeggsnyrtir með færanlegum japönskum stálblöðum og háhraða mótor sem tryggja góðar niðurstöður.

Jan Thomas Studio-vörur ...

Jan Thomas Studio JT8600E er traustur, fagmannlegur skeggsnyrtir með færanlegum japönskum stálblöðum og háhraða mótor sem tryggja góðar niðurstöður.

Jan Thomas Studio-vörur
Úrval af Jan Thomas vörunum frá BaByliss Paris hefur verið þróað með hjálp Jan Thomas til að veita þér bestu mögulegu og fagmannlega niðurstöður. Fáðu fullkominn Jan Thomas-stíl á þitt heimili. Hárklippurnar eru traustar, endingagóðar, afkastamiklar og með fjölbreyttar stillingar sem skilar sér í faglega snyrtu og rökuðu hári.

Hönnun
Skeggsnyrtirinn er framleiddur úr málmi og fellur vel í hendi.

Japönsk stálblöð
Með vélinn fyglaj 40 mm T-blað og 30 mm U-blað, sem eru sérstaklega formuð til að ná nákvæmum köntum í kringum skeggið og eyru.

Rafhlaða
Rafhlaðan endist í heilar 3 klukkustundir og hleðst á jafnmörgum.

Burstalaus stafrænn mótor
Öflugi stafræni mótorinn tryggir að snyrtirinn sé léttur, notar minna rafmagn, endist lengur og titrar minna en hefðbundinn mótor.

Innifalið í pakkanum
- Hleðslustandur
- T-blað
- U-blað
- 6 mm kambur
- 10 mm kambur
- Hulstur
- Olía
- Hreinsunarbursti

Almennar upplýsingar

Hárklippur og skeggsnyrtar
Framleiðandi Babyliss
Almennar upplýsingar
Rafhlaða
Hleðslurafhlaða
Rafhlöðuending 180 mínútur
Hleðslutími (mín) 180
Aðrar upplýsingar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt