Vörumynd

Gljúfrabúar og giljadísir: Eyfirskir fossar

Höfundur: Svavar Alfreð Jónsson

Þessi glæsilega ljósmyndabók, sem er hvort tveggja á íslensku og ensku, sýnir okkur eyfirska fossa og ýmsar hugleiðingar um þá sem og lífið og til...

Höfundur: Svavar Alfreð Jónsson

Þessi glæsilega ljósmyndabók, sem er hvort tveggja á íslensku og ensku, sýnir okkur eyfirska fossa og ýmsar hugleiðingar um þá sem og lífið og tilveruna.

Einn megintilgangur hennar er að minna okkur á þau ómertanlegu lífsgæði sem felast í því að eiga stutt að fara út í óspjallaða og ægifagra náttúruna.

Fegurðin er nærri og aðgengilegri en okkur grunar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt