Vörumynd

Veritas Champagne, 2 stk.

Riedel

Champagne glasið er fullkomið til að ná fram og sýna fram á margbrotna eiginleika kampavínsins. Með þessari eggjakenndu lögun, ólíkt sígilda flautulaginu, getur kampavínið nú fengið að anda með öðrum hætti og ná fram lagskiptum ilmum og brögðum sem einkenna kampavín. Þá er einnig svokallaður „sparkling point“ í glasinu sem hjálpa loftbólum kampavínsins að myndast.
Glösin mega fara í u...

Champagne glasið er fullkomið til að ná fram og sýna fram á margbrotna eiginleika kampavínsins. Með þessari eggjakenndu lögun, ólíkt sígilda flautulaginu, getur kampavínið nú fengið að anda með öðrum hætti og ná fram lagskiptum ilmum og brögðum sem einkenna kampavín. Þá er einnig svokallaður „sparkling point“ í glasinu sem hjálpa loftbólum kampavínsins að myndast.
Glösin mega fara í uppþvottavél.

Veritas línan frá Riedel er vélarblásin og tryggir þar með afar þunnt kristalgler og léttleika. Veritas glösin samræma sjarma handblásinna glasa og þá stöðugu nákvæmni sem aðeins er hægt að ná fram með vélarblásnu gleri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt