Vörumynd

Þjónustupakki 1

Þjónustupakki Tölvuteks er bráðsniðug leið til að fá tölvuna þína 120% klára fyrir notkun. Þjónustusviðið okkar setur upp tölvuna þína að þínum þörfum.

Þjónustupakkinn inniheldur:
 • Uppsetning á notandaaðgangi með eða án lykilorðs að þínu vali.
 • Uppsetning á hentugum forritapakka sem þú velur.
 • 1 ár af McAfee vírusvörn ásamt uppsetningu og stillingu á vírusvörni...
Þjónustupakki Tölvuteks er bráðsniðug leið til að fá tölvuna þína 120% klára fyrir notkun. Þjónustusviðið okkar setur upp tölvuna þína að þínum þörfum.

Þjónustupakkinn inniheldur:
 • Uppsetning á notandaaðgangi með eða án lykilorðs að þínu vali.
 • Uppsetning á hentugum forritapakka sem þú velur.
 • 1 ár af McAfee vírusvörn ásamt uppsetningu og stillingu á vírusvörninni.
 • Afritun af eldri tölvu/gagnageymslu yfir á flottu. nýju vélina.
 • Stýrikerfið er uppfært í nýjustu mögulegu útgáfu, allir reklar yfirfarnir og allur óþarfa hugbúnaður sem fylgir með stýrikerfinu sem þú sérð ekki fyrir þér að nýta í framtíðinni fjarlægður til að gera tölvuna sem hraðvirkasta fyrir þína notkun.
 • Ástandsskoðun eftir 1 ár frá kaupdegi, þér að kostnaðarlausu - innifalið er rykhreinsun á innvolsi vélarinnar.
 • Við bjöllum í þig símleiðis eða sendum þér tölvupóst í netfangið hjá þér þegar árið er liðið og finnum hentugan tíma með þér fyrir ástandsskoðun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Tölvutek
  Til á lager
  14.990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt