Vörumynd

OAK - Beard Brush - Skeggbursti

Skeggburstinn mýkir skeggið og fjarlægir laus hár og flösu. Burstinn fer vel í hendi svo auðvelt er að bursta í gegnum þykkt skegg. Handfang burstans er úr eyk en hárið úr villisvíni.

Hreinsun burstans:
Best er að fjarlægja laus hár sem festast í burstanum reglulega. Á 3 mánaða fresti er gott að hreinsa burstann með OAK skeggsápunni (eða annarri sápu) og skola vel á eftir. Til að ...

Skeggburstinn mýkir skeggið og fjarlægir laus hár og flösu. Burstinn fer vel í hendi svo auðvelt er að bursta í gegnum þykkt skegg. Handfang burstans er úr eyk en hárið úr villisvíni.

Hreinsun burstans:
Best er að fjarlægja laus hár sem festast í burstanum reglulega. Á 3 mánaða fresti er gott að hreinsa burstann með OAK skeggsápunni (eða annarri sápu) og skola vel á eftir. Til að þurrka burstann skal leggja hann á handklæði með hárin niður.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt