Vörumynd

Mühle - Safety Razor - R41 - Grande - Rakvél

Mühle R41 rakvélarnar eru frábærar fyrir þá sem raka sig reglulega. Ekki bara hvað varðar gæði rakstursins, líka hvað varðar kostnaðinn við að raka sig.

R41 er með opinn kamb sem við mælum frekar með fyrir þá sem hafa reynslu af rakstri. Kosturinn við opna kambinn er að broddar og sápa loðir síður við blaðið og auðveldara er að hreinsa vélina eftir rakstur. Hentar einna helst þeim ...

Mühle R41 rakvélarnar eru frábærar fyrir þá sem raka sig reglulega. Ekki bara hvað varðar gæði rakstursins, líka hvað varðar kostnaðinn við að raka sig.

R41 er með opinn kamb sem við mælum frekar með fyrir þá sem hafa reynslu af rakstri. Kosturinn við opna kambinn er að broddar og sápa loðir síður við blaðið og auðveldara er að hreinsa vélina eftir rakstur. Hentar einna helst þeim sem eru með þykkan og sterkan skeggvöxt.

Þessi rakvél kemur í þremur mismunandi útfærslum:

Grande er þriggja hluta skafa með lengra og breiðara skafti en aðrar sköfur frá Mühle og þar af leiðandi einnig þyngri.

Minni þriggja hluta sköfur eru fáanlegar í króm , svörtu , hvítu, tortoiseshell og rauðgylltu .

Twist er skafa sem er í tveimur pörtum og er botninn skrúfaður til að losa hausinn.

Tengdar vörur:
Statíf fyrir rakvél

Króm bursti
Statíf fyrir bursta og sköfu

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Herramenn
    Til á lager
    9.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt